Aukaþjónusta

Til að bóka aukaþjónustu sendið email á bokun@sumarhusaspani.is

Matarkarfa:
Hvað er þægilegra en að koma beint í leigueign og vera með eitthvað í ísskápnum. Matarkarfan er miðuð við 4 gesti og er innifalið; Vatn – mjólk – brauð – álegg – morgunkorn – jógurt – rauðvín – bjór.

Flugvallarakstur:
Starfsmaður okkar bíður á flugvellinum við komuna til Spánar og keyrir ykkur beint í leigueign. Við brottför frá Spáni er skutl beint á flugvöllinn frá leigueign.  Smellið hér til að bóka flugvallarakstur.

Matarstóll:
Ef ekki er matarstóll til staðar getum við boðið gestum að leigja matarstól fyrir ungbarnið á meðan á dvöl stendur. Stóllinn er stillanlegur og verður hann til taks í húsinu við komu.

Ungabarnarúm:
Ef ekki er ferðarúm til staðar getum við boðið gestum að leigja rúm. Ungbarnaferðarúmininu fylgir dýna og þunn sæng ásamt kodda. Rúmið verður uppsett og umbúið með öllu líni við komu í leigueign.

Létt þrif:
Bjóðum okkar leigjendum upp á létt þrif á leigueign á meðan á dvöl stendur. Við þrífum þá alla eignina að innan en ekki lín og annan þvott.

Alþrif:
Öll eignin er þrifin að innan svo og allt lín og handklæði. Einnig er útiverandi við eignina þrifnar svo og útigrill.

Frítt Wifi Internet:
Við tryggjum gestum okkar internettengingu í leigueigninni á meðan á dvöl stendur. Aðgangsorð verður afhent við komu í eignina.

Leiguvild:
Við tryggjum
– beint aðgengi allan sólarhringinn að sérstöku neyðarnúmeri ef vá ber að dyrum.
– góð afsláttarkjör í golf.