Nánari lýsing

Vista Azul XXIX – Spa & Golf – Villamartin

Virkilega fallegar íbúðir á viðráðanlegu verði í Villamartin hverfinu.

Íbúðirnar fást bæði með tveimur eða þremur svefnherbergjum, glæsilega innréttaðar með stórum svölum.  Góð hönnun íbúðanna tryggir bestu mögulegu nýtingu og eru allar þeirra með tveimur baðherbergjum.

Íbúðir á jarðhæð með mjög stór útisvæði með aðgengi beint út í stóran og fallegan sameiginlegan sundlaugargarð.  Íbúðum á efstu hæð fylgja svo þaksvalir með fallegu útsýni til sjávar.

Kjörinn staður fyrir golfarann þar sem einungis er um ca. 10 mínútur í 5 úrvals golfvelli, þar á meðal Las Colinas Golf sem var kjörinn besti völlu Spánar 2017.

Villamartin hverfið býður uppá allt það besta sem þú vilt njóta á Spáni hvort sem það er golfið, sólin, sundlaugin, ströndin, útiveran, veitingastaðir eða markaði.

Þetta er frábær valkostur á viðráðanlegu verði.

Nánari upplýsingar veitir:
Hilmar Jónasson, Löggiltur fasteignasali
netfang: sala@sumarhusaspani.is
Sími: +354 695-9500

Vista Azul XXIX - Spa & Golf - Villamartin

Vista Azul - Villamartin (1)

Vista Azul - Villamartin (14)

Nánar..